Sjónarhóll

Gestir

Við fengum gesti í dag, vini okkar af Smálöndum. Þau borðuðu með okkur morgunmat og léku svo með okkur á meðan haldinn var foreldrafundur á Smálöndum. Skemmtilegt 🙂 Takk fyrir komuna krakkar!

Fyrsti snjórinn

Fyrsti snjórinn var mjög spennandi…en ansi blautur og fljótt kaldur. Samt var einhver sem bjó til snjókarl…og sumir (Flestir?Allir?) aðeins að smakka, aðrir að gera för eða búa til snjókökur…tökum fleiri myndir í næsta snjó….  😉