Sjónarhóll

Rauði hópur í hópastarfi

Alexander Máni var lasinn þennan dag og söknuðum við hans mikið. Strákarnir voru samt ofsa spenntir og ekkert stressaðir yfir því að smella sér í svuntur og nota fingramálningu. Við máluðum á hvítt blað og líka á blátt karton. Við erum að skoða litina mikið þessa dagana og fórum því líka í fiskaspil og veiddum fiska; …

Rauði hópur í hópastarfi Read More »