Sjónarhóll

Skrúðganga í tilefni af Degi leikskólans

Það er rosa gaman að fara svona mörg saman í gönguferð….þá heitir það skrúðganga! Þegar allar deildir höfðu bæst í hópinn gengum við fylktu liði að Fjölbrautarskólanum, framhjá Horninu, yfir hjá Bananablokkinni, framhjá skóginum okkar og aftur í leikskólann…..við fórum öll undir Hulduheimafánann í lokin, rosa fyndið !  🙂

Svarti dagurinn og Þorrablótið 2016

Stemningin var gríðarlega góð eins og sjá má!  🙂   Allir fengu eitthvað við sitt hæfi á langborðinu. Boðið var upp á ekta súrmat, punga, hákarl, hangiket, sviðasultu, flat- og rúgbrauð, síld, harðfisk og rótargrænmeti…..bara gerist ekki flottara. Fólk var að sjálfsögðu ekki látið smakka ef eitthvað þótti ekki girnilegt, eitthvað var um að fólki þótti …

Svarti dagurinn og Þorrablótið 2016 Read More »