Sjónarhóll

Skrúðganga í tilefni af Degi leikskólans

Það er rosa gaman að fara svona mörg saman í gönguferð….þá heitir það skrúðganga! Þegar allar deildir höfðu bæst í hópinn gengum við fylktu liði að Fjölbrautarskólanum, framhjá Horninu, yfir hjá Bananablokkinni, framhjá skóginum okkar og aftur í leikskólann…..við fórum öll undir Hulduheimafánann í lokin, rosa fyndið !  🙂

Skrúðganga í tilefni af Degi leikskólans Read More »

Svarti dagurinn og Þorrablótið 2016

Stemningin var gríðarlega góð eins og sjá má!  🙂   Allir fengu eitthvað við sitt hæfi á langborðinu. Boðið var upp á ekta súrmat, punga, hákarl, hangiket, sviðasultu, flat- og rúgbrauð, síld, harðfisk og rótargrænmeti…..bara gerist ekki flottara. Fólk var að sjálfsögðu ekki látið smakka ef eitthvað þótti ekki girnilegt, eitthvað var um að fólki þótti

Svarti dagurinn og Þorrablótið 2016 Read More »