Fallegu regnbogarnir okkar :)
Fallegu regnbogarnir okkar :) Read More »
Í salnum er alltaf skemmtilegt….stundum byggjum við úr mjólkurkössum. Það er gaman að vinna saman !
Við vorum svo heppin að fá maríuhænu í heimsókn! Litla fallega bjallan vakti mikla athygli og við þurftum að skoða hana mikið, enda miklir vísindamenn og náttúruunnendur öllsömul. Svo var mest gaman að sleppa henni aftur því hún þurfti að finna mömmu sína og pabba fannst okkur.
Maríuhæna sem er ekki hæna Read More »