Sjónarhóll

Afmælisbarn! :)

Hún Líney Björk er orðin þriggja ára! Hún hélt uppá daginn með öllum á deildinni. Valdi að hafa stoppdans…dansa og frjósa…..allt of mikið fjör og allir skemmtu sér stór vel! Afmælisbarnið útbjó náttúrulega líka glæsilega kórónu og valdi spariborðbúnað í tilefni dagsins….. Til hamingju með afmælið elsku Líney Björk!

Afmælisbarn! :) Read More »