Sjónarhóll

SUMAR

Nú er að koma sá tími þegar allt lifnar við 😎 Við erum dugleg að fylgjast með og ætlum öll að hjálpast að við að kynnast litlum lífverum…þær eru spennandi og við viljum alls ekki vera hrædd. Þeir sem eru hræddir eða finnst ógeðfellt að skoða litlar pöddur ætla að leyfa okkur að skoða og …

SUMAR Read More »