Sjónarhóll

Ball á Rugludegi :)

  Okkar frábæra foreldrafélag bauð hélt ball í salnum þar sem Jón Bjarnason hélt uppi miklu stuði! Við dönsuðum og sungum öll af kappi, þurftum oft að hlusta mjög fast til að vita hvað við ættum að gera næst….skríða eins og slöngur, labba eins og köngulær, dansa Hóký Póký eða ballett….þetta var alveg rosalega gaman! …

Ball á Rugludegi 🙂 Read More »

Regnbogadagur

Í dag tóku nemendur yngra megin í leikskólanum, árgangur 2010, í fyrsta skipti þátt í Regnbogadegi! Yngstu nemendur fóru í útiveru en eldri nemendur fengu tækifæri til að fara á aðra deild og leika við jafnaldra sína þar, sem og að bjóða velkomna í heimsókn nýja vini á sína heimadeild. Í boði voru ýmis skemmtileg verkefni og leikefni. …

Regnbogadagur Read More »