Sjónarhóll
H- kubbar!
Það eru til mjög margar gerðir af kubbum! Skemmtilegur efniviður sem eflir m.a. stærðfræðigreind og fagurfræði! Hvernig kubba átt þú ?
Afmælisveisla
Róbert Helgi átti afmæli 24. febrúar en var svo óheppinn að vera lasinn þá. Hann hélt uppá daginn eftirá með vinum sínum á Sjónarhóli þegar hann kom ferskur í leikskólann aftur, orðinn tveggja ára! Til hamingju með afmælið elsku Róbert Helgi!