Hitt og þetta janúar 2016
Hitt og þetta janúar 2016 Read More »
Hér eru nokkrar myndir af einni af 3 stöðvum á Regnbogadeginum okkar. Þau fengu glas fyrir framan sig með uppþvottalög, vatni og málningu. Síðan fengu þau rör og áttu að blása með rörinu ofan í glasið… þetta var útkoman, rosa skemmtilegt 🙂 Einnig fengu þau leir og útprentaða stafi og áttu að leira yfir stafina.
Miðvikudaginn 3. febrúar var svartur dagur hjá okkur á Hulduheimum. Allar deildir komu saman í salnum og sungu saman nokkur lög í tilefni svarta dagsins. Í hádeginu héldum við svo Þorrablót og fengum við þorramat, bæði súrt og ósúrt og vakti það mismikinn áhuga barnanna. Allir fengu að smakka allt 🙂 Takk fyrir skemmtilegan dag
Þorrablót og svartur dagur Read More »