Hitt og þetta í október
Allskonar skemmtilegar myndir af krökkunum í október. Þar á meðal eru myndir frá því að fyrsti snjórinn kom sem vakti mikla lukku 🙂
Hitt og þetta í október Read More »
Allskonar skemmtilegar myndir af krökkunum í október. Þar á meðal eru myndir frá því að fyrsti snjórinn kom sem vakti mikla lukku 🙂
Hitt og þetta í október Read More »
Í dag er alþjóðlegi Bangsadagurinn. Auðvitað tókum við á Hulduheimum þátt í þeirri gleði og komu börnin með bangsa að heiman í leikskólann. Við tókum hópmynd af krökkunum og þetta var útkoman. Síðan fengu krakkarnir auðvitað að kúra með bangasana sína í hvíldinni. Við náðum nokkrum myndum úr eldri hvíldinni. Njótið ! 🙂
Bangsadagur 27. október! :) Read More »
Miðvikudaginn 7. október fóru blái og græni hópur í íþróttir. Við æfðum okkur í samhæfingu skynfæra og lögðum áherslu á rúmskyn.
Íþróttir blái og græni hópur Read More »