Gleðileg jól!

Á Sjónarhóli höfum við verið að sprella með jólahúfur í desember (forvarnir 😉 því við erum sko ekki hrædd við fólk með jólasveinahúfur) og skemmta okkur á aðventunni. Dáldið fyndið að vera með jólahúfur…og stundum svo mikið fjör að við bara náumst ekki í fókus! Í dag höfðum við jólahúfudag….

Gleðilega jólahátíð öllsömul…og munum eftir því að hafa gaman !!

010 (3)
Ávaxtastund á jólahúfudagi

013 (3)
Ho ho hó!!

015
Morgunsamvera í litla hól á jólahúfudegi

018
Björgvin Gunnar kom með jólabók til að lesa í samveru í Stóra hól á jólahúfudegi

019
Gaman að máta húfu….

020
Fyndið!

021 (3)
Fjör að skiptast á með jólahúfur á jólahúfudagi!

009 (2)
Geyma jólahúfur á meðan við borðum morgunmat……

010 013 (2) 013 016 021 (2) 021 022 023 025 031 033 034 036 040 044 045 002 005 009