Jólaball í Hulduheimum

Við fengum skemmtilega heimsókn á jólaballið okkar í morgun, þriðjudaginn 19.desember.

Það var mjög gaman á ballinu, við sungum og dönsuðum og fengum rúsínur frá jólasveininum