Jólaglugginn opnaður

Börn og starfsfólk opinberaði jólaglugga Hulduheima þann 10.desember. Glugginn er á Hlynskógum en hann skreyttu börn á Hlynskógum og Smálöndum. Það voru nemendur á eldri deildum sem voru viðstödd opnunina og sungu jólalög.

Getið nú hvaða stafur er í glugganum okkar þetta árið!

Hulduheimar opened the Christmas window on Desember the 10th. Students in Hlynskógar and Smálönd decorated the window.

Guess which letter we have this year!