Jólaskógarferð

Við í Bláa hóp fórum í skógarferð á miðvikudaginn.  Þessi skógarferð var frábrugðin hinum að því leiti að við vorum komin mjög snemma í skóginn á meðan enn var dimmt.  Við höfðum því með okkur vasaljós til að geta kannað skóginn okkar í myrkri.  Þegar aðeins fór að birta var vasaljósunum lagt og við fórum að renna á Stóra hól.  Þegar allir voru orðnir þreyttir var komin tími á kakó og piparkökur sem borðaðar voru við lítinn varðeld.  Þetta var frábær dagur í æðislegu veðri.

041
Allir með vasaljós

043
Tvær með höfuðljós

042

044
,,Það er betra að skoða trén með vasaljósi“ (HGK)

047
Rennt á rassaþotum

 
Eldurinn dáleiðir...
Eldurinn dáleiðir…

058
Allir með heitt kakó