Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Gleðilegt sumarfrí!

29. júní 2016

Takk fyrir samveruna í vetur  öllsömul, gleðilegt sumarfrí!!!!  

Kveðjuhóf Sjónarhóls

29. júní 2016

Við héldum svolítið kveðjuhóf á Sjónarhóli fyrir nemendur sem eru að færast á eldri deild, í annan leikskóla eða bara í sumarfrí!  🙂    

Afmælisbörn!

29. júní 2016

Þeir Eyþór Orri og Ævar Árni héldu upp á 4ra ára afmælin sín í leikskólanum. Til hamingju með daginn elsku Eyþór Orri! Til hamingju með daginn elsku Ævar Árni!

Göngutúr niður að Ölfusá

28. júní 2016

Í dag fórum við í göngutúr niður að Ölfusá. Veðrið lék við okkur og allir skemmtu sér mjög vel. Ekki skemmdi það fyrir að fá smá hressingu svona úti í náttúrunni.

Læst: Vorferð í skóginn 🙂

27. júní 2016

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.

Læst: Sveitaferð 🙂

27. júní 2016

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.

Innileikir og notalegar stundir

27. júní 2016

Hænuferðin dásamlega

23. júní 2016

Við erum svo stálheppin að hafa hænsnabónda á deildinni okkar, hann Victor Marel. Hann bauð vinum sínum, öllum eldri nemendum Sjónarhóls, í heimsókn til að skoða hænurnar. Við löbbuðum af stað í blíðskaparveðri og á leiðinni bættist kisa í hópinn! Hún …

Hænuferðin dásamlega Read More »

Skógarvorgrill Sjónarhóls

23. júní 2016

Hjóladagurinn 2016

21. júní 2016

Götuleikhús

21. júní 2016

Í dag kom götuleikhúsið til okkar og sýndi okkur leikritið um hana Mjallhvíti, fór svo í nokkra leiki og sprelluðu og léku sér með krökkunum.

Uppfæring á heimasíðu og ljósmyndir

21. júní 2016

Því miður tapaðist hluti af myndum við það að uppfæra heimasíðu sveitarfélagsins. Þær myndir sem birtast ekki eru glataðar. Við vindum okkur bara í að taka nýjar og setjum hér inn örfáar gamlar aftur …..