Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Ýmsar myndir í belg og biðu úr starfinu

24. maí 2016

Grænn dagur

24. maí 2016

Pétur og Úlfurinn

24. maí 2016

Við vorum svo lánsöm að fá til okkar hina bráðskemmtilegu og jafnframt ofurspennandi tónlistarsögu Sergei Prokofief um Pétur og Úlfinn í uppsetningu brúðusmiðsins Bernds Ogrodniks. Sýningin var í boði Foreldrafélags Hulduheima, takk fyrir okkur!!!  

Afmælisbarn! 🙂

23. maí 2016

Hann Eiður er orðinn 4 ára og hélt upp á afmælið sitt með vinum sínum á Sjónarhóli. Til hamingju með daginn elsku Eiður!

Ýmislegt

23. maí 2016

Góður gestur

23. maí 2016

Ívar kom í heimsókn og gaf deildinni hljóðfæri, takk fyrir okkur 🙂

Iða – börn fædd 2011

23. maí 2016

Iða – börn fædd 2010

23. maí 2016

Myndlistasýning í Ráðhúsinu og bókasafnsheimsókn – Rauði hópur

23. maí 2016

Kökuveisla

23. maí 2016

Kakan sem bökuð var á síðasta regnbogadegi vetrarins rann ljúft niður 🙂  

Grænn dagur og sameiginleg söngstund út á hól

23. maí 2016

Pétur & úlfurinn

23. maí 2016

Frábær sýning í boði foreldrafélagsins Takk kærlega fyrir okkur!