Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Afmælisbarn! 🙂
Hann Stefán Þór er orðinn 3ja ára! Hann hélt upp á daginn með öllum á Sjónarhóli og er sá fyrsti til að fá að nota spariborðbúnað í nýja matssalnum. Til hamingju með afmælið elsku Stefán Þór !
Lubbar í lopapeysum!
Hún Júlíana á Kattholti gerði sér lítið fyrir og prjónaði flottar peysur á alla Lubba á yngri deildum! Svo var sett upp bíó í Stóru Lubbastundinni, Lubba dvd og öll svaka dugleg að hlusta og tákna 🙂
Emilía Dögg 6 ára
Innilega til hamingju með 6 ára afmælið elsku Emilía Dögg Kveðja frá öllum á Kirsuberjadal