Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Veiðiferðin mikla
Strákarnir í Græna hóp voru úti í blíðunni og fóru að veiða! Allir veiddu þeir marga fiska í stóru tjörninni við litla kastalann ( risapolli) og þeir söfnuðu aflanum inn í kofa……
Konudagskaffið 2016 🙂
Takk allar fyrir samveruna í tilefni Konudagsins! Svo skemmtilegt að fá ykkur í heimsókn!
Orri Freyr 6 ára
Innilega til hamingju með 6 ára afmælið elsku Orri Freyr Kveðja frá öllum á Kirsuberjadal
Afmælisbarn ! 🙂
Róbert Helgi hélt upp á fjögurra ára afmælið sitt og skemmtu allir sér konunglega í leiknum sem hann valdi! Til hamingju með daginn elsku Róbert Helgi!
Regnbogadagur 26.02.2016
Börn fædd 2011 voru á Kirsuberjadal og Hlynskógum Börn fædd 2010 voru á Sólbakka
Smíðaskemma eldri
Í dag fór eldri hópurinn í smíðaskemmu að búa til rosalega flott listaverk, nokkrar myndir frá því 🙂