Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Þrjú 2 ára afmæli
Svo skemmtilega vildi til að þrjú börn fædd 2012 áttu afmæli þrjá daga í röð hjá okkur á Smálöndum. Jökull Máni varð 2ja ára þann 11. febrúar og bauð hann okkur upp á frostpinna. Sara Nadía átti 2ja ára afmæli …
Einingakubbar
Eftir Regnbogadag fórum við í salinn með einingakubbana og æfðum okkur að byggja úr þeim.