Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Öskudagur

10. febrúar 2016

Á öskudaginn komu hingað alls kyns verur og var slegið upp balli,  kötturinn var sleginn úr tunnunni og í lokin fengum við svo popp 🙂

Afmæli

8. febrúar 2016

Auður 5 ára 5. febrúar Til hamingju með daginn kæra vinkona. Kveðja frá Sólbakka 🙂

Skrúðganga

8. febrúar 2016

Í tilefni af Degi leikskólans var farið í skrúðgöngu um hverfið 🙂

Bókaormar

8. febrúar 2016

Opið flæði

8. febrúar 2016

Höfðum opið á milli allra yngri deildanna í klukkutíma og gátu börnin farið á milli deildanna að vild og leikið með dótið á hinum deildunum. Allir mjög ánægðir með þetta og stefnum á að gera þetta aftur eftir kannski mánuð …

Opið flæði Read More »

Jakob Orri 3ja ára

8. febrúar 2016

Svartur dagur

8. febrúar 2016

Kattholt sá um sameiginlega söngstund í sal.

Þorramatur

8. febrúar 2016

Hitt og þetta janúar 2016

8. febrúar 2016

Regnbogadagar

8. febrúar 2016

Hér eru nokkrar myndir af einni af 3 stöðvum á Regnbogadeginum okkar. Þau fengu glas fyrir framan sig með uppþvottalög, vatni og málningu.  Síðan fengu þau rör og áttu að blása með rörinu ofan í glasið… þetta var útkoman, rosa …

Regnbogadagar Read More »

Skrúðganga í tilefni af Degi leikskólans

8. febrúar 2016

Það er rosa gaman að fara svona mörg saman í gönguferð….þá heitir það skrúðganga! Þegar allar deildir höfðu bæst í hópinn gengum við fylktu liði að Fjölbrautarskólanum, framhjá Horninu, yfir hjá Bananablokkinni, framhjá skóginum okkar og aftur í leikskólann…..við fórum …

Skrúðganga í tilefni af Degi leikskólans Read More »

Svartur dagur & sameiginleg söngstund í sal

5. febrúar 2016