Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Lubbastund & köngulóarvefur

5. febrúar 2016

Svartur dagur & sameiginleg söngstund

5. febrúar 2016

Blái hópur í Riddaragarði

5. febrúar 2016

Þorrablót eldri deilda

5. febrúar 2016

Eldri deildirnar voru með sameiginlegt þorrablót.  Hlaðborðið var í fataklefanum og máttu börnin velja sér deild til að borða á.  Í upphafi voru  allir saman í salnum  og svo fóru þau í litlum hópum að hlaðborðinu.  Hrefna og Kristín voru með skemmtiatriði í …

Þorrablót eldri deilda Read More »

Regnbogadagur 05.02.2016

5. febrúar 2016

      Börn fædd 2010 voru á Sólbakka Börn fædd 2011 & 2012 voru á Kirsuberjadal og Hlynskógum

Regnbogadagur 29.01.2016

5. febrúar 2016

Bóndadagskaffi 2016

5. febrúar 2016

Við þökkum öllum pöbbunum og öfunum kærlega fyrir komuna! 🙂    

Svarti dagurinn og Þorrablótið 2016

5. febrúar 2016

Stemningin var gríðarlega góð eins og sjá má!  🙂   Allir fengu eitthvað við sitt hæfi á langborðinu. Boðið var upp á ekta súrmat, punga, hákarl, hangiket, sviðasultu, flat- og rúgbrauð, síld, harðfisk og rótargrænmeti…..bara gerist ekki flottara. Fólk var að …

Svarti dagurinn og Þorrablótið 2016 Read More »

fréttabréf febrúar

4. febrúar 2016

Febrúar

Gönguferð Rauða hóps

4. febrúar 2016

Við skelltum okkur loksins  í góða göngu…..heilmikill snjór en líka steinar! Við sáum að steinar eru harðir en mosi er mjúkur 🙂 Svo voru margir krummar að fljúga og krunka fyrir okkur. Og við fundum pínulítinn helli….kannski bara músahelli, alls …

Gönguferð Rauða hóps Read More »

Þorrablót og svartur dagur

4. febrúar 2016

Miðvikudaginn 3. febrúar var svartur dagur hjá okkur á Hulduheimum. Allar deildir komu saman í salnum og sungu saman nokkur lög í tilefni svarta dagsins. Í hádeginu héldum við svo Þorrablót og fengum við þorramat, bæði súrt og ósúrt og …

Þorrablót og svartur dagur Read More »

Kassafjör

4. febrúar 2016