Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Þorramatur

8. febrúar 2016

Hitt og þetta janúar 2016

8. febrúar 2016

Regnbogadagar

8. febrúar 2016

Hér eru nokkrar myndir af einni af 3 stöðvum á Regnbogadeginum okkar. Þau fengu glas fyrir framan sig með uppþvottalög, vatni og málningu.  Síðan fengu þau rör og áttu að blása með rörinu ofan í glasið… þetta var útkoman, rosa […]

Skrúðganga í tilefni af Degi leikskólans

8. febrúar 2016

Það er rosa gaman að fara svona mörg saman í gönguferð….þá heitir það skrúðganga! Þegar allar deildir höfðu bæst í hópinn gengum við fylktu liði að Fjölbrautarskólanum, framhjá Horninu, yfir hjá Bananablokkinni, framhjá skóginum okkar og aftur í leikskólann…..við fórum […]

Svartur dagur & sameiginleg söngstund í sal

5. febrúar 2016

Lubbastund & köngulóarvefur

5. febrúar 2016

Svartur dagur & sameiginleg söngstund

5. febrúar 2016

Blái hópur í Riddaragarði

5. febrúar 2016

Þorrablót eldri deilda

5. febrúar 2016

Eldri deildirnar voru með sameiginlegt þorrablót.  Hlaðborðið var í fataklefanum og máttu börnin velja sér deild til að borða á.  Í upphafi voru  allir saman í salnum  og svo fóru þau í litlum hópum að hlaðborðinu.  Hrefna og Kristín voru með skemmtiatriði í […]

Regnbogadagur 05.02.2016

5. febrúar 2016

      Börn fædd 2010 voru á Sólbakka Börn fædd 2011 & 2012 voru á Kirsuberjadal og Hlynskógum

Regnbogadagur 29.01.2016

5. febrúar 2016

Bóndadagskaffi 2016

5. febrúar 2016

Við þökkum öllum pöbbunum og öfunum kærlega fyrir komuna! 🙂