Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Skrúðganga í tilefni af Degi leikskólans
Það er rosa gaman að fara svona mörg saman í gönguferð….þá heitir það skrúðganga! Þegar allar deildir höfðu bæst í hópinn gengum við fylktu liði að Fjölbrautarskólanum, framhjá Horninu, yfir hjá Bananablokkinni, framhjá skóginum okkar og aftur í leikskólann…..við fórum …
Þorrablót eldri deilda
Eldri deildirnar voru með sameiginlegt þorrablót. Hlaðborðið var í fataklefanum og máttu börnin velja sér deild til að borða á. Í upphafi voru allir saman í salnum og svo fóru þau í litlum hópum að hlaðborðinu. Hrefna og Kristín voru með skemmtiatriði í …
Regnbogadagur 05.02.2016
Börn fædd 2010 voru á Sólbakka Börn fædd 2011 & 2012 voru á Kirsuberjadal og Hlynskógum
Svarti dagurinn og Þorrablótið 2016
Stemningin var gríðarlega góð eins og sjá má! 🙂 Allir fengu eitthvað við sitt hæfi á langborðinu. Boðið var upp á ekta súrmat, punga, hákarl, hangiket, sviðasultu, flat- og rúgbrauð, síld, harðfisk og rótargrænmeti…..bara gerist ekki flottara. Fólk var að …
Gönguferð Rauða hóps
Við skelltum okkur loksins í góða göngu…..heilmikill snjór en líka steinar! Við sáum að steinar eru harðir en mosi er mjúkur 🙂 Svo voru margir krummar að fljúga og krunka fyrir okkur. Og við fundum pínulítinn helli….kannski bara músahelli, alls …