Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Þorrablót og svartur dagur
Miðvikudaginn 3. febrúar var svartur dagur hjá okkur á Hulduheimum. Allar deildir komu saman í salnum og sungu saman nokkur lög í tilefni svarta dagsins. Í hádeginu héldum við svo Þorrablót og fengum við þorramat, bæði súrt og ósúrt og …
Rauði hópur
Elstu stelpurnar og Björg eru Rauði hópur. Þær kanna áfram steina á vorönn. Hér eru þær að skoða, skola og þvo steina….
Skólaheimsókn í Sunnulækjarskóla
Útskriftarhópurinn fór í heimsókn í Sunnulækjarskóla. Við höfðum aðsetur á skólavist og fórum svo í skoðunarferðir um skólann.
Græni hópur í snjóferð
Nú eru eldri nemendur á Sjónarhóli komnir í tvo nýja hópa. Allir strákarnir eru í Græna hóp með Helenu. Græni hópur skellti sér í gönguferð og hefur ákveðið að kanna snjó vel og vandlega á vorönn.