Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Rauði hópur í Riddaragarði

4. febrúar 2016

Legoverk

4. febrúar 2016

Afmæli

3. febrúar 2016

Magnús Tryggvi 5 ára Til hamingju með afmælið kæri vinur. Kveðja frá Sólbakka 🙂

Fréttabréf

2. febrúar 2016

Fréttabréf fyrir febrúarfeb 2016

Rauði hópur útbýr þorrahöfuðföt 🙂

2. febrúar 2016

Rauði hópur

2. febrúar 2016

Elstu stelpurnar og Björg eru Rauði hópur. Þær kanna áfram steina á vorönn. Hér eru þær að skoða, skola og þvo steina….  

Skólaheimsókn í Sunnulækjarskóla

2. febrúar 2016

Útskriftarhópurinn fór í heimsókn í Sunnulækjarskóla.  Við höfðum aðsetur á skólavist og fórum svo í skoðunarferðir um skólann.

Græni hópur í snjóferð

2. febrúar 2016

Nú eru eldri nemendur á Sjónarhóli komnir í tvo nýja hópa. Allir strákarnir eru í Græna hóp með Helenu. Græni hópur skellti sér í gönguferð og hefur ákveðið að kanna snjó vel og vandlega á vorönn.  

Allskonar gaman í leikskólanum!

2. febrúar 2016

Kubbi kubb…….( Gleði, samvinna, einbeiting og stærðfræði )

2. febrúar 2016

Fréttabréf febrúar

1. febrúar 2016

febrúar 2016

Regnbogadagur

29. janúar 2016

Á Regnbogadegi er elstu börnum yngri deilda blandað saman í hópa. Einn hópur fer á Kattholt, annar á Sjónarhól og þriðji í Smíðaskemmu.  Á Kattholti erum við núna að vinna með sandleir og svo búum við til köngulóarvef úr garni. Börnin skemmtu …

Regnbogadagur Read More »