Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Svarti dagurinn og Þorrablótið 2016
Stemningin var gríðarlega góð eins og sjá má! 🙂 Allir fengu eitthvað við sitt hæfi á langborðinu. Boðið var upp á ekta súrmat, punga, hákarl, hangiket, sviðasultu, flat- og rúgbrauð, síld, harðfisk og rótargrænmeti…..bara gerist ekki flottara. Fólk var að […]
Gönguferð Rauða hóps
Við skelltum okkur loksins í góða göngu…..heilmikill snjór en líka steinar! Við sáum að steinar eru harðir en mosi er mjúkur 🙂 Svo voru margir krummar að fljúga og krunka fyrir okkur. Og við fundum pínulítinn helli….kannski bara músahelli, alls […]
Þorrablót og svartur dagur
Miðvikudaginn 3. febrúar var svartur dagur hjá okkur á Hulduheimum. Allar deildir komu saman í salnum og sungu saman nokkur lög í tilefni svarta dagsins. Í hádeginu héldum við svo Þorrablót og fengum við þorramat, bæði súrt og ósúrt og […]
Rauði hópur
Elstu stelpurnar og Björg eru Rauði hópur. Þær kanna áfram steina á vorönn. Hér eru þær að skoða, skola og þvo steina….
Skólaheimsókn í Sunnulækjarskóla
Útskriftarhópurinn fór í heimsókn í Sunnulækjarskóla. Við höfðum aðsetur á skólavist og fórum svo í skoðunarferðir um skólann.