Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Græni hópur í snjóferð
Nú eru eldri nemendur á Sjónarhóli komnir í tvo nýja hópa. Allir strákarnir eru í Græna hóp með Helenu. Græni hópur skellti sér í gönguferð og hefur ákveðið að kanna snjó vel og vandlega á vorönn.
Regnbogadagur
Á Regnbogadegi er elstu börnum yngri deilda blandað saman í hópa. Einn hópur fer á Kattholt, annar á Sjónarhól og þriðji í Smíðaskemmu. Á Kattholti erum við núna að vinna með sandleir og svo búum við til köngulóarvef úr garni. Börnin skemmtu […]
Skólaheimsókn í Vallaskóla
Útskriftarhópurinn fór í heimsókn í Vallaskóla. Við höfðum aðsetur á skólavist og fórum svo í skoðunarferðir um skólann.
Regnbogadagur 22.01.2016
Börn fædd 2010 voru á Kirsuberjadal Börn fædd 2011-12 voru á Sólbakka og Hlynskógum