Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Bókaormar!
Á Sjónarhóli eru margir bókaormar! 🙂 Sérfræðingar í kennslu og máltöku eru sammála um að lestur er langbesta aðferðin við að kenna fólki að tala og undirbúa lestrarnám. Margar aðferðir eru góðar en engin þeirra er betri en lestur. […]
