Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Þórunn Lind 3 ára
Hún Þórunn Lind okkar á 3 afmæli 22. nóvember og héldum við uppá afmælið hennar í dag. Við sungum afmælissönginn fyrir hana, fengum saltstangir í boði Smálanda og síðan fékk Þórunn Lind að velja sér borðbúnað í hádeginu í tilefni …
Óskar Ólafur 4 ára
Innilega til hamingju með 4 ára afmælið elsku Óskar Ólafur Kveðja frá öllum á Kirsuberjadal