Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Nóvember – fréttabréf

2. nóvember 2015

Nóvember

Regnbogadagur 29. október

30. október 2015

Leikhúsferð

30. október 2015

Þjóðleikhúsið og Leikfélag Selfoss bauð elstu deildum leikskólans á leiksýninguna Brúðukistan. Börnin voru leidd inn í töfraheim brúðuleikhússins og sáu örstutt ævintýri úr smiðju hins þekkta brúðumeistara Bernds Ogrodniks. Frábær sýning, takk fyrir okkur!  

Regnbogadagur yngri deilda

30. október 2015

 

Fyrsti snjórinn

30. október 2015

Gjöf

30. október 2015

Arna á Bylgjum og börtum gaf leikskólanum þrjá snyrtihausa. Takk kærlega fyrir okkur 🙂  

Myndlist – 30.okt 2015

30. október 2015

Unnið hörðum höndum að skeyta húsið okkar sem við erum að búa til í fataklefanum.  Síðusta þrjár vikurnar höfum við unnið í húsinu.   Allir hópar á eldri deildum hafa tekið þátt í verkefninu.    

Bókaormar! 🙂

30. október 2015

Afmælisbarn!

29. október 2015

Victor Marel er orðinn 3ja ára! Hann hélt upp á daginn með vinum sínum á Sjónarhóli. Í tilefni dagsins bauð hann upp á saltstangir og svo dönsuðu allir eftir að syngja fyrir afmælisbarnið. Takk fyrir okkur og til hamingju með …

Afmælisbarn! Read More »

Myndlist – 28. okt 2015

29. október 2015

Unnið hörðum höndum að skeyta húsið okkar sem við erum að búa til í fataklefanum.  Síðusta þrjár vikurnar höfum við unnið í húsinu.  Allir hópar á eldri deildum hafa tekið þátt í verkefninu.

Myndlist – 27. okt 2015

29. október 2015

Myndlist – 29. okt 2015

29. október 2015