Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Bangsadagur 27. október! 🙂
Í dag er alþjóðlegi Bangsadagurinn. Auðvitað tókum við á Hulduheimum þátt í þeirri gleði og komu börnin með bangsa að heiman í leikskólann. Við tókum hópmynd af krökkunum og þetta var útkoman. Síðan fengu krakkarnir auðvitað að kúra með bangasana […]
Bangsadagur á morgun 27. október!
Við höldum hátíðlegan Bangsadaginn á morgun og þá mega allir koma með bangsa með sér í leikskólann, til að leika með! 🙂
Fínti
Fínti er nýyrði (hvk) yfir allskonar sem er fínt. Við erum dugleg í allskonar fínhreyfiþjálfun og oft verða til allskonar fín listaverk…….allskonar fínti! 🙂
Kassahús
Í salnum er alltaf skemmtilegt….stundum byggjum við úr mjólkurkössum. Það er gaman að vinna saman !
Maríuhæna sem er ekki hæna
Við vorum svo heppin að fá maríuhænu í heimsókn! Litla fallega bjallan vakti mikla athygli og við þurftum að skoða hana mikið, enda miklir vísindamenn og náttúruunnendur öllsömul. Svo var mest gaman að sleppa henni aftur því hún þurfti að […]
Vettvangsferð – 14. okt 2015
Rusaltínsla, við erum að skerpa á umhverfisvitund og gera nánasta umhverfi leikskólans snyrtilegt í leiðinni.