Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Afmælisbarn !

6. október 2015

Hún Manúela Tanja er orðin tveggja ára! Hún hélt upp á daginn með félögum sínum í leikskólanum. Útbjó fallega kórónu,  valdi sparistell á matmálstímum, var borðþjónn og valdi afmælisleik sem allir fóru í þegar allir voru búnir að syngja fyrir […]

Læst: Gaman í leikskólanum

5. október 2015

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.

Læst: Fyrsti íþróttatíminn 🙂

5. október 2015

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.

Smíðaskemma 1. október

1. október 2015

Í dag fóru blái og græni hópur í Smíðaskemmu að mála. Þau undirbjuggu skilti sem við munum hafa uppi á Regnbogadögum hjá okkur. Í lokin lékum við okkur aðeins með dýrin inni í Smíðaskemmu 🙂  

Hitt og þetta í september

1. október 2015

Læst: Fréttabréf

1. október 2015

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.

fréttir af okkur

1. október 2015

Munið: lokað á föstudaginn vegna Haustþings 2015!

1. október 2015

Sæl öll. Allt starfsfólk leikskóla Suðurlands sækir fræðslu þann 2. október 2015. Þann dag eru leikskólarnir lokaðir. Góða helgi öllsömul, sjáumst kát á mánudaginn!

íþróttir hjá græna hóp 30. september

30. september 2015

Í dag fór græni hópur í íþróttir. Í græna hóp eru Stígur, Elísa Elenóra, Eldar Elí og Arnar Hrafn. Við æfðum okkur í samhæfingu skynfæra og lögðum áherslu á jafnvægi. Síðan enduðum við tímann á frjálsum leik 🙂

Október-fréttabréf

30. september 2015

Október                

Fréttir af okkur

30. september 2015

Læst: September fréttir

30. september 2015

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.