Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Allir tilbúnir
Nú styttist í að hefðbundið hópastarf hefjist. Málörvun og myndsköpun, tónlist og íþróttir…og og og…ji það verður aldeilis gaman hjá okkur! Enda eru allir nemendur að verða barasta tilbúnir, við erum búin að aðlagast og erum mjög dugleg við leik […]
Stella Natalía 4 ára
Innilega til hamingju með 4 ára afmælið elsku Stella Natalía Kveðja frá öllum á Kirsuberjadal
Stígur 3 ára
Stígur okkar varð 3 ára 6. september sl. og héldum við uppá afmælið hans í dag. Við sungum afmælissönginn og síðan bauð hann okkur uppá snakk í tilefni dagsins. Einnig fékk hann að velja sér afmælisborðbúnað í hádegsimatnum. Innilega til […]
Valdimar Elí 3 ára
Í dag á Valdimar Elí 3 ára afmæli. Við héldum uppá það og sungum fyrir hann afmælissönginn. Hann fékk líka að velja sér borðbúnað. Valdimar Elí var svo góður að bjóða okkur uppá saltstangir í tilefni dagsins. Til hamingju með […]
Björgvin Gunnar 5 ára
Innilega til hamingju með 5 ára afmælið elsku Björgvin Gunnar Kveðja frá öllum á Kirsuberjadal