Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Aðlögun er hafin! 🙂
Loksins er sumarlokun að baki og við erum byrjuð í leikskólanum! Velkomin öllsömul!!!
Skipulagsdagur
Skipulagsdagur Föstudagurinn 21. ágúst er skipulagsdagur hér í Hulduheimum. Þann dag er leikskólinn lokaður. Hittumst hress og kát mánudaginn 24. ágúst 2015.
Guðmunda 5 ára
Innilega til hamingju með 5 ára afmælið elsku Guðmunda Kveðja frá öllum á Kirsuberjadal