Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Afmælisbarn!
Hún Júlía Katrín er þriggja ára í dag! Hún hélt upp á afmælið sitt með öllum á deildinni, bauð uppá popp og saltstangir í tilefni dagsins og naut dagsins í botn. Til hamingju elsku Júlía Katrín …
Sýning í Ráðhúsi Árborgar
Nú stendur yfir sýning á verkum barna frá Hulduheimum í Ráðhúsi Árborgar í tengslum við Vor í Árborg. Allir hjartanlega velkomnir Opnunartímar í Ráðhúsinu eru: mánudaga – fimmtudaga kl. 08:00 – 16:00 og föstudaga kl. 08:00–15:00