Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Starfsmannafundur
Starfsmannafundur verður í Hulduheimum þriðjudaginn 24. febrúar frá kl. 8:00-12:00. Þann tíma er leikskólinn lokaður en opnar síðan kl. 12:00 með dýrindis hádegisverði. Bestu kveðjur Leikskólastjóri