Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
GLEÐILEG JÓL !
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári! Innilegar þakkir fyrir árið sem er að líða 🙂 Starfsfólk Sjónarhóls
Skipulagsdagur 2. janúar 2015
Þann 2. janúar 2015 er skipulagsdagur í Hulduheimum og er hann því lokaður þann dag. Við hittumst hress og kát á nýju ári þann 5. janúar 2015. Hafið það sem allra allra allra best yfir hátíðirnar Jóla – og nýárskveðjur Starfsfólk […]
Gönguferð á jólatorg með jólaskraut á tréð
Guli hópur fór í gönguferð á jólatorgið með jólaskraut á jólatréð. Skrautið þeirra er merkt þeim svo að það er hægt að kíkja á það:-)