Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Náttfatapartý því leikskólinn er 8 ára 🙂
Föstudaginn 14. nóvember höldum við hátíðlegan og gerum okkur glaðan dag því leikskólinn okkar er orðinn 8 ára! Allir mega mæta í náttfötum, við skellum okkur á dansiball í sal leikskólans og gæðum okkur svo á pizzu í hádegismat! 🙂 […]
Ljósmyndataka
Góðan daginn Annað hvert ár höfum við í stjórn foreldrafélags Hulduheima fengið ljósmyndara til að taka myndir af börnunum. Bæði hópmynd af hverri og einni deild og svo einstaklingsmynd af hverju og einu barni. Nú í ár er svo komið […]
Hratt og hægt og skemmtilegt!
Rauði hópur vann með hugtökin hratt og hægt í síðasta tónlistartíma. Allir nemendur voru duglegir að hlusta á tóndæmi og svo spiluðum við ýmist hægt eða hratt á hljóðfæri…og við náttúrulega skiptumst á með hljóðfærin, ýmsar hristur, regnstokk og skröpu. […]
