Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Fyrirlestur um netnotkun barna á vegum SAFT
Frábær fyrirlestur á vegum SAFT í gærkvöldi. Netnotkun barna tekin fyrir og hvað ber að varast. Fræðandi erindi um mál sem snerta okkur öll sem samfélagsþegnar. Allar glærur verða sendar á foreldra. Það verður nú að fylgja hér með […]
Leikskólinn lokaður föstudaginn 3. október
LOKAÐ VEGNA HINS ÁRLEGA HAUSTÞINGS LEIKSKÓLA Á SUÐURLANDI SJÁUMST HRESS EFTIR HELGI 🙂