Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Stórskemmtileg tónlistaratriði í boði Bláa hóps!
Sniðugu krakkarnir í Bláa hópi gerðu sér lítið fyrir og slógu upp spontant tónleikum í útiveru. Helena snillingur náði myndbrotum af lögunum, Ég á líf og Glaðasti hundur í heimi…..myndbrotin verða sýnd við tækifæri inni á deild, þar sem kerfið …
Stórskemmtileg tónlistaratriði í boði Bláa hóps! Read More »
Vinnumenn að störfum
Verið ekki fyrir, hér er mikið að gera….við erum að gera við, laga og smíða….og líka að hlusta á tónlist 🙂
Regnbogadagur 4.apríl
Regnbogadagur 4.apríl Börn fædd 2008 á KirsuberjadalBörn fædd 2009 á SólbakkaBörn fædd 2010 á Hlynskógum
Allt á kafi í snjó en vor í lofti !!
Blái hópur notaði sólskinið og fór út að leika með bílana….skemmtileg tilbreyting. Svo var bara svo gott veður og mikið vor í lofti þrátt fyrir snjóinn, enda vorjafndægur, að þau drukku úti 🙂 Gleðilegt vor öllsömul! <3
Lestur
Nemendur mega koma með bækur að heiman sem eru svo lesnar í samverustundum og/eða vali. Við erum nýbúin að lesa um Pétur Pan í bókinni hans Björgvins Gunnars. Voða gaman að skoða bækurnar og ræða um þær á eftir. Lestur …
Að heimsækja kisu
Rauði hópur og Græni hópur fóru í gönguferð heim til Bjargar að hitta kisurnar sem búa þar. Önnur var ekki heima en Branda var bara stillt og góð og lét sig hafa það að láta klappa sér og skoða. Kannski …
Ball á Rugludegi 🙂
Okkar frábæra foreldrafélag bauð hélt ball í salnum þar sem Jón Bjarnason hélt uppi miklu stuði! Við dönsuðum og sungum öll af kappi, þurftum oft að hlusta mjög fast til að vita hvað við ættum að gera næst….skríða eins …