Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Stórskemmtileg tónlistaratriði í boði Bláa hóps!
Sniðugu krakkarnir í Bláa hópi gerðu sér lítið fyrir og slógu upp spontant tónleikum í útiveru. Helena snillingur náði myndbrotum af lögunum, Ég á líf og Glaðasti hundur í heimi…..myndbrotin verða sýnd við tækifæri inni á deild, þar sem kerfið […]
Vinnumenn að störfum
Verið ekki fyrir, hér er mikið að gera….við erum að gera við, laga og smíða….og líka að hlusta á tónlist 🙂
Regnbogadagur 4.apríl
Regnbogadagur 4.apríl Börn fædd 2008 á KirsuberjadalBörn fædd 2009 á SólbakkaBörn fædd 2010 á Hlynskógum
Allt á kafi í snjó en vor í lofti !!
Blái hópur notaði sólskinið og fór út að leika með bílana….skemmtileg tilbreyting. Svo var bara svo gott veður og mikið vor í lofti þrátt fyrir snjóinn, enda vorjafndægur, að þau drukku úti 🙂 Gleðilegt vor öllsömul! <3
Lestur
Nemendur mega koma með bækur að heiman sem eru svo lesnar í samverustundum og/eða vali. Við erum nýbúin að lesa um Pétur Pan í bókinni hans Björgvins Gunnars. Voða gaman að skoða bækurnar og ræða um þær á eftir. Lestur […]