Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Regnbogadagur
Í dag tóku nemendur yngra megin í leikskólanum, árgangur 2010, í fyrsta skipti þátt í Regnbogadegi! Yngstu nemendur fóru í útiveru en eldri nemendur fengu tækifæri til að fara á aðra deild og leika við jafnaldra sína þar, sem og að bjóða …
Regnbogadagur 7. mars.
Regnbogadagur 7. mars. 2008 börn á Sólbakka 2009 börn á Kirsuberjadal 2010 börn á Hlynskógum ~~~~~ooOOoo~~~~~
H- kubbar!
Það eru til mjög margar gerðir af kubbum! Skemmtilegur efniviður sem eflir m.a. stærðfræðigreind og fagurfræði! Hvernig kubba átt þú ?
Afmælisveisla
Róbert Helgi átti afmæli 24. febrúar en var svo óheppinn að vera lasinn þá. Hann hélt uppá daginn eftirá með vinum sínum á Sjónarhóli þegar hann kom ferskur í leikskólann aftur, orðinn tveggja ára! Til hamingju með afmælið elsku Róbert …
Bolludagur!
Alveg hægt að smakka þessar bollur….sumir völdu reyndar heldur brauð og aðrir fengu sér tvær!
Besti dagur lífs míns (H.G.K)
Í gær fórum við í bláa hóp (Hjödís Gauja, Brynja, Björgvin Gunnar og Guðmunda) í gönguferð með Írisi í Sunnulækjarskóla. Við vorum að skoða inn í skólanum, svo fórum við líka út á leikvöllinn. Við hittum strákana og stelpurnar. Við …
Bolluvendir
Í dag ákváðum við í bláa hóp að búa til bolluvendi. Við skelltum okkur í úlpu og skó og flýttum okkur í skóginn að velja greinar í bolluvöndinn. Þegar komið var aftur í leikskólann var teiknuð mynd á blað, hún …
Geiflur og glens!
Út með tunguna…allir að ulla! Geturðu verið rosa hissa á svipinn? Að gretta sig er góð æfing fyrir vöðva í talfærum…við erum nefnilega svo dugleg að æfa okkur að tala fallega. Og að sjálfsögðu grettum við okkur bara í gamni …
Starfsmannafundur
Starfsmannafundur Starfsmannafundur verður í Hulduheimum 24. febrúar á milli kl. 8 – 12. Þá er leikskólinn lokaður en við opnum aftur kl. 12 þann dag og fáum okkur hádegismat saman.