Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Ball á Rugludegi 🙂
Okkar frábæra foreldrafélag bauð hélt ball í salnum þar sem Jón Bjarnason hélt uppi miklu stuði! Við dönsuðum og sungum öll af kappi, þurftum oft að hlusta mjög fast til að vita hvað við ættum að gera næst….skríða eins …
Regnbogadagur
Í dag tóku nemendur yngra megin í leikskólanum, árgangur 2010, í fyrsta skipti þátt í Regnbogadegi! Yngstu nemendur fóru í útiveru en eldri nemendur fengu tækifæri til að fara á aðra deild og leika við jafnaldra sína þar, sem og að bjóða …
Regnbogadagur 7. mars.
Regnbogadagur 7. mars. 2008 börn á Sólbakka 2009 börn á Kirsuberjadal 2010 börn á Hlynskógum ~~~~~ooOOoo~~~~~
H- kubbar!
Það eru til mjög margar gerðir af kubbum! Skemmtilegur efniviður sem eflir m.a. stærðfræðigreind og fagurfræði! Hvernig kubba átt þú ?
Afmælisveisla
Róbert Helgi átti afmæli 24. febrúar en var svo óheppinn að vera lasinn þá. Hann hélt uppá daginn eftirá með vinum sínum á Sjónarhóli þegar hann kom ferskur í leikskólann aftur, orðinn tveggja ára! Til hamingju með afmælið elsku Róbert …
Bolludagur!
Alveg hægt að smakka þessar bollur….sumir völdu reyndar heldur brauð og aðrir fengu sér tvær!
Besti dagur lífs míns (H.G.K)
Í gær fórum við í bláa hóp (Hjödís Gauja, Brynja, Björgvin Gunnar og Guðmunda) í gönguferð með Írisi í Sunnulækjarskóla. Við vorum að skoða inn í skólanum, svo fórum við líka út á leikvöllinn. Við hittum strákana og stelpurnar. Við …
Bolluvendir
Í dag ákváðum við í bláa hóp að búa til bolluvendi. Við skelltum okkur í úlpu og skó og flýttum okkur í skóginn að velja greinar í bolluvöndinn. Þegar komið var aftur í leikskólann var teiknuð mynd á blað, hún …
Geiflur og glens!
Út með tunguna…allir að ulla! Geturðu verið rosa hissa á svipinn? Að gretta sig er góð æfing fyrir vöðva í talfærum…við erum nefnilega svo dugleg að æfa okkur að tala fallega. Og að sjálfsögðu grettum við okkur bara í gamni …