Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Konudagskaffiboð 🙂

21. febrúar 2014

Í dag buðu nemendur Sjónarhóls í kaffiboð í tilefni af Konudeginum næsta sunnudag. Nemendur höfðu gaman af því að sýna ýmislegt á deildinni sinni og bjóða kaffi (ásamt  hafragraut og ávöxtum) Svo var auðvitað gaman að gefa fallegt listaverk sem var …

Konudagskaffiboð 🙂 Read More »

Flottar flugvélar

21. febrúar 2014

Konudagskaffi

19. febrúar 2014

Konudagskaffi Kæru mömmur, ömmur, systur og frænkur. Þann 23. febrúar er  Konudagurinn og af því tilefni langar okkur hér í Hulduheimum að bjóða ykkur í kaffi föstudaginn 21. febrúar á milli kl. 8:00-9:30 á deildinni þar sem ykkar barn er. …

Konudagskaffi Read More »

Könnunarleikur Rauða hóps 12. febrúar

12. febrúar 2014

Einn félagi í fríi í dag en við skelltum okur samt í hópastarf; Könnunarleikur í dag. Alltaf skemmtilegt að kanna og hér fylgja örfá brot úr staðhæfingum þátttakenda: S.M:Þessi er pínulítill! (Kíkir í gegn um grannan pappahólk) D.G: Ég er að …

Könnunarleikur Rauða hóps 12. febrúar Read More »

Afmælisdrengur!

11. febrúar 2014

Skúli Arnbjörn er orðinn tveggja ára! Hann hélt upp á daginn á hefðbundinn hátt, m.a. með því að vera borðþjónn, nota spariborðbúnað, útbjó kórónu sem hann skartaði ALLAN daginn…..og honum fannst rosa gaman þegar vinir hans sungu hástöfum fyrir hann …

Afmælisdrengur! Read More »

Dagur leikskólans 6. febrúar

7. febrúar 2014

  Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur um allt land 6. febrúar ár hvert. Í tilefni dagsins förum við öll saman í skrúðgöngu. Hér sést aftan á hersinguna að leggja af stað og svo þreyttir og ánægðir göngugarpar komnir aftur að …

Dagur leikskólans 6. febrúar Read More »

Úti

7. febrúar 2014

Oft gott að dunda inni við…..

7. febrúar 2014

Boðið upp í dans

7. febrúar 2014

Eftirmiddagsnúningur á Sjónarhóli…….ekki leiðinlegt það!!

Iðnaðarmenn að störfum

7. febrúar 2014

Nauðsynlegt að sinna viðhaldi í fataklefa leikskólans…..    

Kubbaleikir

7. febrúar 2014

Kubbaleikir eru endalaus uppspretta af möguleikum! Við eflum stærðfræðigreind, rökhugsun, sjálfstraust og samvinnu……. …..viltu vera memm?  

Þorrablót og svartur litadagur

7. febrúar 2014

       Mikið fjör á þorrablóti! Við útbjuggum kórónur í anda kóngafólks hér í denn, sungum öll saman í salnum ýmis þorralög og snæddum svo að venju þorramat. Allir duglegir að smakka og segja sína meiningu á matnum, margir voru …

Þorrablót og svartur litadagur Read More »