Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Ógurlegaspennandi kattarævintýrið!!!
Við vitum ekki hver á þessa fallegu kisu en það var ógurlega spennandi og skemmtilegt að fá hana í heimsókn í dag! Margir voru búnir að eltast við hana um alla lóð áður en náð var í myndavél. …
Heimsókn í mjólkurbúið
Á fimmtudag fórum við að skoða mjólkurbúið, kanna hvað var búið til úr mjók. við lögðum af stað með tvær spurningar 1 Er mysingur búin til úr mjólk svar: Já mysingur er búin til úr mjólk 2 Er mjólkurkex búið til …
Konudagskaffiboð 🙂
Í dag buðu nemendur Sjónarhóls í kaffiboð í tilefni af Konudeginum næsta sunnudag. Nemendur höfðu gaman af því að sýna ýmislegt á deildinni sinni og bjóða kaffi (ásamt hafragraut og ávöxtum) Svo var auðvitað gaman að gefa fallegt listaverk sem var …
Konudagskaffi
Konudagskaffi Kæru mömmur, ömmur, systur og frænkur. Þann 23. febrúar er Konudagurinn og af því tilefni langar okkur hér í Hulduheimum að bjóða ykkur í kaffi föstudaginn 21. febrúar á milli kl. 8:00-9:30 á deildinni þar sem ykkar barn er. …
Könnunarleikur Rauða hóps 12. febrúar
Einn félagi í fríi í dag en við skelltum okur samt í hópastarf; Könnunarleikur í dag. Alltaf skemmtilegt að kanna og hér fylgja örfá brot úr staðhæfingum þátttakenda: S.M:Þessi er pínulítill! (Kíkir í gegn um grannan pappahólk) D.G: Ég er að …
Afmælisdrengur!
Skúli Arnbjörn er orðinn tveggja ára! Hann hélt upp á daginn á hefðbundinn hátt, m.a. með því að vera borðþjónn, nota spariborðbúnað, útbjó kórónu sem hann skartaði ALLAN daginn…..og honum fannst rosa gaman þegar vinir hans sungu hástöfum fyrir hann …
Dagur leikskólans 6. febrúar
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur um allt land 6. febrúar ár hvert. Í tilefni dagsins förum við öll saman í skrúðgöngu. Hér sést aftan á hersinguna að leggja af stað og svo þreyttir og ánægðir göngugarpar komnir aftur að …