Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Afmæli í des 2013
28. desember varð Svarar Kári 4 ára haldið var upp á afmælið núna í janúar Afmælis tilkynning strákur
Bóndadagskaffi vel sótt! 🙂
Pabbar og afar nemenda á Sjónarhóli mættu í árlegt bóndadagskaffi. Nemendur og kennarar mjög glaðir með daginn og þakka kærlega fyrir komuna!! Mörg augnablik náðust ekki á mynd, en mikið talað um hvað pabbi og/eða afi gerðu í leikskólanum!!! …
Bóndadagur
Bóndadagskaffi Kæru pabbar, afar, bræður og frændur. Á föstudaginn 24. janúar er bóndadagurinn og af því tilefni langar okkur hér í Hulduheimum að bjóða ykkur í kaffi á milli kl. 8-10 á deildinni þar sem ykkar barn er. Verið hjartanlega …
Kubbaleikir…
Jú, það er nefnilega þannig að kubbar eru svokallaður opinn efniviður, engin fyrirfram rétt útkoma og engin ein leið rétt við að kubba…en það er alltaf skemmtilegt! Eða hvað finnst þér?
Gleðilegt nýtt ár
Kærar nýárskveðjur með þökk fyrir liðnar samverustundir, megi nýja árið færa okkur öllum gleði, hamingju og frið. Knús í hús til ykkar allra. Starfsfólk Hulduheima 😆
Afmælisbarn!
Hún Brynja á 4ra ára afmæli í dag og hélt upp á daginn með pompi og prakt. Til hamigngju með daginn elsku Brynja!
Afmælisbörn
Afmælisbörnin fengu að venju að vera í sviðsljósinu. Bjuggu sér til flottar kórónur,voru hrókar alls fagnaðar í samverustund, völdu sé spariborðbúnað og áttu ánægjulegan dag í faðmi vina sinna. Hinsvegar eru allir á Sjónarhóli svo sultuslakir á aðventunni að það …
Skógarvinna
Blái hópur hefur verið iðinn við að kanna skóginn og nágrenni. Þar finnst ýmis efniviður og hér má sjá nemendur tálga greinar sem þau fundu og völdu svo til að útbúa jólaskraut úr….vandasamt starf og við þurfum að læra að …
Rólegheit
Notalegt svona á aðventunni að leira svolítið…….svaka flottur glimmerleirinn sem Sara gerði 🙂