Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Rauði hópur í hópastarfi

18. október 2013

  Rauði hópur fór í lestarleik í hópastarfi og æfði í leiðinni hugtökin fremst og aftast og í miðjunni bara svona á meðan við vorum að skiptast á…svo breyttu strákarnir lestinni í bíl, ekkert mál og fjörið óx. Svo unnum …

Rauði hópur í hópastarfi Read More »

Blái hópur í tónlistarstund

18. október 2013

Leikið fyrir matinn…

18. október 2013

Alexander Máni fyrstur inn eftir útiveruna…..

Vinkonuvíxl!

18. október 2013

Þær stöllur skemmta sér við að fara í föt hvor af annari og stundum fara þær alla leið og bítta á nöfnum líka…..fliss!

Dundað eftir hvíld

18. október 2013

Strákarnir völdu að leika með fötin…hér er allt að gerast!

18. október 2013

ZZzzz….alltof notalegt í hvíld 🙂

11. október 2013

Gaman úti!

11. október 2013

 

Bleikur dagur!

11. október 2013

Koma svo stelpur; allar í skoðun! Nú er nýtt tæki í Skógarhlíðinni, klemmir ekki neitt. Við klikkum ekki á þessu, mætum allar í full tékköpp! 😉

Matseðil fyrir okt

11. október 2013

okt

Bleikur dagur föstudaginn 11. október!!!

10. október 2013

Sjáumst hress í einhverju bleiku 😉

Morgunleikfimi!

10. október 2013

 Um daginn í samveru notuðum við sögu um ýmis dýr sem geta ýmsar hreyfingar. T.d. fíl sem getur stappað…getur þú það? Og úlfalda sem getur beygt hnén….getur þú það? Og gíraffa sem getur sveigt hálsinn…og asna sem getur sparkað með …

Morgunleikfimi! Read More »