Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Græni hópur í Könnun

18. október 2013

 

Úti er best

18. október 2013

Blái hópur hefur verið mjög mikið úti það sem af er hausti. Þau taka þátt í Gullin í grendinni og eru mjög áhugasöm! Flesta daga vilja þau helst vera úti og biðja um að drekka úti og suma daga er …

Úti er best Read More »

Rauði hópur í hópastarfi

18. október 2013

  Rauði hópur fór í lestarleik í hópastarfi og æfði í leiðinni hugtökin fremst og aftast og í miðjunni bara svona á meðan við vorum að skiptast á…svo breyttu strákarnir lestinni í bíl, ekkert mál og fjörið óx. Svo unnum …

Rauði hópur í hópastarfi Read More »

Blái hópur í tónlistarstund

18. október 2013

Leikið fyrir matinn…

18. október 2013

Alexander Máni fyrstur inn eftir útiveruna…..

Vinkonuvíxl!

18. október 2013

Þær stöllur skemmta sér við að fara í föt hvor af annari og stundum fara þær alla leið og bítta á nöfnum líka…..fliss!

Dundað eftir hvíld

18. október 2013

Strákarnir völdu að leika með fötin…hér er allt að gerast!

18. október 2013

ZZzzz….alltof notalegt í hvíld 🙂

11. október 2013

Gaman úti!

11. október 2013

 

Bleikur dagur!

11. október 2013

Koma svo stelpur; allar í skoðun! Nú er nýtt tæki í Skógarhlíðinni, klemmir ekki neitt. Við klikkum ekki á þessu, mætum allar í full tékköpp! 😉

Matseðil fyrir okt

11. október 2013

okt