Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Morgunleikfimi!
Um daginn í samveru notuðum við sögu um ýmis dýr sem geta ýmsar hreyfingar. T.d. fíl sem getur stappað…getur þú það? Og úlfalda sem getur beygt hnén….getur þú það? Og gíraffa sem getur sveigt hálsinn…og asna sem getur sparkað með …
Æfing hjá nýja bandinu
Litið inn á æfingu (hópastarf,tónlist) hjá nýja bandinu. Dómald og Rauðu Mánarnir láta ekki sitt eftir liggja til að halda uppi stuðinu…. þeir æfðu hlustun, tóku ásláttar og takt-æfingu (hratt/hægt) og auðvitað svo sniðugir að skiptast á að prófa hljóðfærin….svo …
Rauði hópur vinnur haustmynd
Allir höfðu drengirnir tínt laufblöð og smá svindl; ég tíndi ber fyrir okkur. Við höfum verið mikið úti og upplifað yndislegt haust, fallegt veður og litadýrð. Í dag toppuðu drengirnir sig svo alveg í dugnaði og unnu fallegar haustmyndir. …
Gestir
Við fengum gesti í dag, vini okkar af Smálöndum. Þau borðuðu með okkur morgunmat og léku svo með okkur á meðan haldinn var foreldrafundur á Smálöndum. Skemmtilegt 🙂 Takk fyrir komuna krakkar!
Fyrsti snjórinn
Fyrsti snjórinn var mjög spennandi…en ansi blautur og fljótt kaldur. Samt var einhver sem bjó til snjókarl…og sumir (Flestir?Allir?) aðeins að smakka, aðrir að gera för eða búa til snjókökur…tökum fleiri myndir í næsta snjó…. 😉
Rauði hópur í hópastarfi
Alexander Máni var lasinn þennan dag og söknuðum við hans mikið. Strákarnir voru samt ofsa spenntir og ekkert stressaðir yfir því að smella sér í svuntur og nota fingramálningu. Við máluðum á hvítt blað og líka á blátt karton. Við …
Afmælisstúlka!
Kristín Birta hélt upp á 2ja ára afmælið sitt í leikskólanum….gaman! 🙂 Til hamingju með daginn elsku Kristín Birta!