Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Rauði hópur í hópastarfi
Alexander Máni var lasinn þennan dag og söknuðum við hans mikið. Strákarnir voru samt ofsa spenntir og ekkert stressaðir yfir því að smella sér í svuntur og nota fingramálningu. Við máluðum á hvítt blað og líka á blátt karton. Við […]
Afmælisstúlka!
Kristín Birta hélt upp á 2ja ára afmælið sitt í leikskólanum….gaman! 🙂 Til hamingju með daginn elsku Kristín Birta!
Tveir kátir afmælispiltar!
Þessir flottu piltar héldu upp á afmælin sín í dag, með kórónugerð, söng, leik og flottheitum við matarborðið…gaman að eiga afmæli 🙂
Mjög spennandi að fylgjast með þegar sett var ný pera í ljósastaurinn!
Minnir okkur á að nú er kominn tími á endurskinsmerkin! SJÁUMST! 🙂
Haustblíða
Blái hópur notaði tækifærið og borðaði úti í rólegheitum í haustblíðunni. Samlokur með osti, bananar og epli…..og svo áfram að leika!
Gaman í frjálsa leiknum!
Björgvin Gunnar í besta rúminu…sem er stundum bíll, geimfar, flugvél, fangelsi eða felustaður…….. 🙂
