Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Tveir kátir afmælispiltar!
Þessir flottu piltar héldu upp á afmælin sín í dag, með kórónugerð, söng, leik og flottheitum við matarborðið…gaman að eiga afmæli 🙂
Mjög spennandi að fylgjast með þegar sett var ný pera í ljósastaurinn!
Minnir okkur á að nú er kominn tími á endurskinsmerkin! SJÁUMST! 🙂
Haustblíða
Blái hópur notaði tækifærið og borðaði úti í rólegheitum í haustblíðunni. Samlokur með osti, bananar og epli…..og svo áfram að leika!
Gaman í frjálsa leiknum!
Björgvin Gunnar í besta rúminu…sem er stundum bíll, geimfar, flugvél, fangelsi eða felustaður…….. 🙂
Lestrarhestar í Rauða hóp
Þráinn Máni, Stefán Máni, Dómald Gunnar og Alexander Máni hafa það notalegt í sófanum….
Afmælisdagur í leikskólanum!
Stefán Máni hélt uppá tveggja ára afmælið sitt á Sjónarhóli. Til hamingju með afmælið elsku Stefán Máni!
Litaspil í Smíðaskemmu með Helenu….
Allir einbeittir og að vanda sig að hlusta hvaða litur er dreginn….og svo urðu til þessi fínu listaverk í leiðinni!
Haustþing leikskóla
Hulduheimar verða lokaðir föstudaginn 4. október næstkomandi vegna haustþings leikskóla á Suðurlandi. Leikskólastjóri