Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Lestrarhestar í Rauða hóp

20. september 2013

Þráinn Máni, Stefán Máni, Dómald Gunnar og Alexander Máni hafa það notalegt í sófanum….

Afmælisdagur í leikskólanum!

17. september 2013

Stefán Máni hélt uppá tveggja ára afmælið sitt á Sjónarhóli. Til hamingju með afmælið elsku Stefán Máni!

Litaspil í Smíðaskemmu með Helenu….

13. september 2013

Allir einbeittir og að vanda sig að hlusta hvaða litur er dreginn….og svo urðu til þessi fínu listaverk í leiðinni!

Haustþing leikskóla

13. september 2013

Hulduheimar verða lokaðir föstudaginn 4. október næstkomandi vegna haustþings leikskóla á Suðurlandi. Leikskólastjóri

Köflótt veður……við látum það ekki stoppa okkur

12. september 2013

Græni hópur í fyrsta hópastarfið

12. september 2013

Samverustund eftir kaffi…..

12. september 2013

Leirgerð!

12. september 2013

 

Pinnið á minnið?

6. september 2013

Svo margt í boði í leikskólanum okkar……spennandi að pinna…..

Í leikskóla er gaman….sko svakalega gaman……Hulduheimar!

4. september 2013

 

Þræðum þræðum…..það er svo skemmtileg fínhreyfiþjálfun og við getum þrætt langar lengjur!

4. september 2013

 

Fyrsta gönguferðin!

3. september 2013