Skipulagsdagur 21.febrúar n.k.

Lokað verður í Hulduheimum þriðjudaginn 21.febrúar vegna skipulagsdags starfsfólks. Við munum vinna að þróunarverkefninu um námsmat.