Leikskólinn Hulduheimar

Hulduheimar er 6 deilda leikskóli sem leggur grunn að hugmyndafræði John Dewey. Einkunnarorð okkar eru virðing, lýðræði, samfélag. Við leggjum áherslu á nám í gegnum leik og rannsóknir og notum til þess könnunaraðferðina (e. Project approach).