Sólveig Dögg Larsen

Bóndadagskaffi

Föstudaginn 20.janúar var bóndadagskaffi. Af því tilefni buðum við pöbbum, öfum, bræðrum og/eða frændum í kaffi og kleinu til okkar síðdegis. Mætingin var mjög góð og allir voru ánægðir.