Janúar
Það hefur ýmislegt verið brallað í janúar á Sjónarhóli. Fyrst ber að nefna að bæði Brynja og Sigurbergur Orri urðu 3 ára í janúar, Brynja þann 6. og Sigurbergur Orri þann 19. Eldri börnin á Sjónarhóli eru byrjuð að vinna í könnunaraðferðinni, þau ætla að vinna með krumma, en yngri […]