Sólveig Dögg Larsen

Foreldrakönnun Skólapúlsins

Helstu niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsins 2023. Foreldrakönnun Skólapúlsins var send út í febrúar 2023. Fjöldi þátttakenda var 99 en 79 svöruðu könnuninni og var því svarhlutfallið 79,8%.  Svörin skiptust ágætlega milli deilda, fæstir svöruðu á Smálöndum en þar voru foreldrar 11 barna sem svöruðu og á Sólbakka og Kattholti svöruðu foreldrar 15 barna. Þátttakendur gátu …

Foreldrakönnun Skólapúlsins Read More »

Blær kemur á eldri deildir

Blær er nú kominn á eldri deildir. Öll börnin sem höfðu ekki fengið Blæbangsa fengu einn slíkan sem þau geyma í leikskólanum. Hægt er að lesa meira um Vináttu verkefnið hér á heimasíðunni undir leikskólastarfið- Vinátta.