Blær kemur

Föstudaginn 14.janúar kom hann Blær til okkar með Björgunarsveitinni. Hann er hluti af verkefninu Vináttu sem verið er að taka upp á yngri deildum.