Jólaböll í Hulduheimum

Það voru tvö jólaböll í Hulduheimum þetta árið. Á öðru þeirra voru Kattholt, Sjónarhóll og Hlynskógar saman og á hinu voru Kirsuberjadalur, Sólbakki og Smálönd. Böllin heppnuðust vel og var mjög gaman, sérstaklega þegar óvæntur gestur birtist.